Drangey SK2 landar á Sauðárkróki.

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 154 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur og ufsi. Drangey var á veiðum á Halanum og Þverálshorni.
Arnar HU1 landar á Sauðárkróki.

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki í gær, en hann millilandaði í Reykjavík þann 19. mars s.l. Heildarmagn afla um borð í seinni hluta veiðiferðarinnar var 400 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 113 tonn af gullkarfa, 96 tonn af djúpkarfa, 66 tonn af þorski og 51 tonn af […]
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 80 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur og ufsi, en smávegis var af ýsu og karfa. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Selvogsbanka.
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Rætt var við Guðmund Kristján Snorrason skipstjóra „Veiðiferðin tók fjóra sólarhringa og við vorum þrjá sólarhringa á veiðum, vorum á Selvogsbanka þar til veðrið versnaði og enduðum svo á Bervík þar var fínt veður. Fín veiði var á Selvogsbanka uppistaða aflans var ufsi og þorskur“ Segir Guðmundur.
Málmey SK1 er á leið í land.

Málmey SK 1 er á leið í land á Sauðárkróki eftir rúma fjóra sólarhringa á veiðum, veiðiferðin byrjaði á Selvogsbanka og í Grindavíkurdýpi í þorski, veiðiferðin endaði í Jökuldýpi í ufsa. Veiðarnar voru rólegar fyrstu dagana en góð veiði var síðasta daginn í Jökuldýpi. Heildarmagn afla um borð er 130 tonn, og uppistaða aflans er […]