Skipaflotinn

FISK-Seafood gerir út fimm skip

Frystitogarinn Arnar HU-1 er gerður út frá Skagaströnd. Ferskfiskskipin Málmey SK-1 og Drangey SK-2 eru gerð út frá Sauðárkróki og ísfiskararnir Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12 eru gerð út frá Grundarfirði.

Drangey SK 2

Skipaskrárnúmer : 2893
Lengd(m) : 62,55
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Sauðárkrókur 825-4406 og 851-2301
Brúttótonn : 2.080,78
Smíðað : 2017
Smíðastöð : Cemre Shipyard
Skipstjórar : Ágúst Ómarsson og Bárður Eyþórsson
Sími : 825-4406 og 825-4455

Málmey SK 1

Skipaskrárnúmer : 1833
Lengd(m) : 56,5
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Sauðárkrókur
Brúttótonn : 1.469,7
Smíðað : 1987
Smíðastöð : Flekkafj. slipp og Mask
Skipstjórar : Björn Jónasson og Þórarinn Hlöðversson
Sími : 852-1293 og 851-2020

Arnar HU 1

Skipaskrárnúmer : 2265
Lengd(m) : 59,97
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Skagaströnd
Brúttótonn : 1.854,35
Smíðað : 1986
Smíðastöð : Langsten Slip
Skipstjórar : Guðjón Guðjónsson og Guðmundur Henrý Stefánsson
Sími : 853-9102 og 851-2045

Farsæll SH 30

Skipaskrárnúmer : 2749
Lengd(m) : 28,89
Útgerðarflokkur : Skip með aflamark
Heimahöfn : Grundarfjörður
Brúttótonn : 362,1
Smíðað : 2009
Smíðastöð :
Skipstjóri : Guðmundur Snorrason
Sími : 852-2230

Sigurborg SH 12

Skipaskrárnúmer : 2740
Lengd(m) : 28,94
Útgerðarflokkur : Skip með aflamark
Heimahöfn : Grundarfjörður
Brúttótonn : 485,67
Smíðað : 2007
Smíðastöð :
Skipstjóri : Ómar Þorleifsson
Sími : 840-0247

TegundFISK-SeafoodSOFFANÍAS CECILSSONSAMTALS
Þorskur11.393.227232.02211.625.249
Ýsa2.268.391205.9222.474.313
Ufsi4.452.99927.6284.480.627
Gullkarfi2.507.6862.507.686
Djúpkarfi1.162.84724.5291.187.376
Langa49.82318250.005
Blálanga15.38615.386
Keila10.0001910.019
Steinbítur397.302397.302
Hlýri10.1695.64315.812
Skötuselur7.344407.384
Gulllax461.812461.812
Grálúða1.066.675501.066.725
Skarkoli563.967313.172877.139
Þykkvalúra60.08210.73370.815
Langlúra8852.5133.398
Sandkoli/Skrápfl.17373428
Úthafsrækja312.524308.657621.181
Litli karfi4.8334.833
Samtals24.746.0051.131.48525.877.490

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter