Málmey SK1 landar á Sauðárkróki
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 116 tonn, [...]
FISK Seafood
Ábyrgar fiskveiðar
Sterkar rætur
Nýsköpun
og tækni
Mannauður
Frábær vinnustaður
Sjálfbærni og fullnýting
Með öryggið í fyrirrúmi
Gæði frá miðum til markaða
Fiskur er okkar fag
Starfsemin
FISK-Seafood stundar veiðar, vinnslu og sölu afurða í samþættum rekstri.
Fylgt er eftir ströngustu gæðakröfum sem skilar sér í úrvalsafurðum
Skipaflotinn
FISK-Seafood gerir út fimm skip
Frystitogarinn Arnar HU-1 er gerður út frá Skagaströnd. Ferskfiskskipin Málmey SK-1 og Drangey SK-2 eru gerð út frá Sauðárkróki og ísfiskararnir Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12 eru gerð út frá Grundarfirði.