Góður karfatúr hjá Arnari HU 1

Frystitogarinn Arnar HU 1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar eftir aðeins hálfan mánuð frá síðustu millilöndun. Aflinn í Arnari samsvarar 347 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er um 94 milljónir. Uppistaða aflans er um 221 tonn af gullkarfa, 100 tonn af ufsa, 10 tonn af þorski og 6 tonn […]