Þetta er því stækkun á afli grandaravindana um 34%.

Málmey stoppaði í sumarstopp hér á Sauðárkróki 2 júlí. Strax var hafist handa við að vinna við það sem gera átti í sumar. Stærsta verkefnið var að setja nýjar Grandaravindur í skipið. Nýju grandaravindurnar eru Norskar af gerðinni Kongsberg með 63 lítra róturum. Gömlu grandaravindurnar voru af gerðinni Brattvaag með 41,5 lítra róturum, en voru […]