Ný flökunarvél og hausari í landvinnslu.

Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar í frystihúsi Fisk Seafood á Sauðárkróki á meðan vinnslan var í sumarstoppi. Þar ber helst að nefna uppsetning á nýjum hausara og nýrri flökunarvél frá Curio. Millikælir var tvöfaldaður að stærð með því að lengja hann í norður. Eftir stækkun verður auðveldlega hægt að geyma í honum allan millilager í […]