Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip

Öryggishópur á leið um borð í Drangey

FISK Seafood og Drangey SK-2 eru þátttakendur í verkefni á vegum Samgöngustofu og Siglingráðs um gerð öryggishandbókar fyrir fiskiskip sem byggir á International Safety Management system (ISM) öryggisstaðli. Verkfræðistofan Verkís sér um gerð öryggisstjórnunarkerfisins og skrif öryggishandbókarinnar. Auk Drangeyjar eru Þorbjörninn í Grindavík og Valdimar GK-195 þátttakendur að verkefninu. Mánudaginn 9. september komu í heimsókn […]