Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH 30 kom til hafnar í Grundarfirði með 49 tonn. Þar af voru um 16 tonn af ufsa, 11 tonn af þorski, 9 tonn af ýsu og 5 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum við Grunnhala og Bjargbleyðu. Áætlað er að Farsæll haldi aftur til veiða að […]

Veiði á þorski gekk vel.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 132 tonn. Þar af voru um 76 tonn af þorski, 32 tonn af ýsu, 11 tonn af ufsa og 8 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á veiðum við Gerpisflak, Reyðarfjarðardýpi og Máneyjarhrygg í góðu veðri. Veiði á þorski gekk vel, en […]