Veðrið hefur verið leiðinlegt mest allan túrinn.

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki með 173 tonn, af því voru um 155 tonn af þorski, 5 tonn af ufsa, 2 tonn af karfa og 1 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Drangey hefur verið á veiðum við Brettingsstaði, Rifsbanka og Máneyjarhrygg. Veðrið hefur verið leiðinlegt mest allan túrinn, sannkölluð skítabræla. Þó […]