“Mjög góð veiði var á Kantinum”

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 141 tonn. Rætt var stuttlega við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra „Við vorum á veiðum í rétt rúma 3 sólarhringa, það var góð veiði á Halanum en við urðum frá að hverfa vegna veðurs þá héldum við í Kolluál þar var veiðin dræm, veiðiferðin […]

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði.

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði laugardaginn 22 febrúar s.l. Heildarmagn afla um borð var um 57 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur, skarkoli og ýsa en smávegis var af karfa. Farsæll var á veiðum Norðvestur af Garðskaga.