“Veiðin var mjög góð”

Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 200 tonn. Rætt var við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra „Við vorum rúma þrjá sólarhringa á veiðum í Skerjadýpi, Selvogsbanka og á Eldeyjarbanka. Það var mjög góð veiði og gott veður allan tímann, uppistaða aflans er þorskur og karfi, minna af öðrum tegundum“ segir […]
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki.

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 154 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur og ufsi. Drangey var á veiðum á Halanum og Þverálshorni.