„Mikið um ís“

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 148 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm og hálfan sólarhring á veiðum og vorum á Þverálshorni, Þverál og Kögurgrunni. Veiðarnar voru þokkalegar á daginn, en sáralitlar á […]