Túrinn í heild var rétt tæpir fjörtíu dagar og slippur næst á dagskrá.

Málmey

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 539 tonnum úr sjó, þar af um 451 tonn af þorski. Aflaverðmæti er um 202 milljónir. Heimasíðan hafði samband við skipstjóra Arnars og spurði hann um túrinn. „Við vorum þrjátíu og einn dag á veiðum, en túrinn í heild var rétt tæpir […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 146 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Málmey var m.a. á veiðum norðan við Kolbeinsey