FISK Seafood kaupir hlut í Steinunni hf. í Ólafsvík

Gengið hefur verið frá samkomulagi um kaup FISK Seafood ehf., í gegnum dótturfélag sitt, á 60% eignarhlut í útgerðarfélaginu Steinunni hf. í Ólafsvík sem gert hefur út vertíðarbátinn Steinunni SH-167. Fimm bræður og fjölskyldur þeirra hafa rekið félagið í u.þ.b. hálfa öld. Eftir kaupin munu tveir bræðranna, þeir Brynjar og Ægir Kristmundssynir, eiga ásamt fjölskyldum […]

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er 59 tonn, uppistaða aflans er karfi og þorskur. Farsæll var m.a á veiðum á Agötu.