Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 59 tonn, uppistaða aflans var skarkoli. Sigurborg var m.a á veiðum á Nesdýpi

Stutt milli lægða

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 196 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Óðinn Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum tæpa sex daga á veiðum og vorum fyrir vestan, á Halanum, Kögurgrunni, Þverálshorni og enduðum á Skagagrunni. Það hefur gengið vel […]