Í land eftir 32 ár á sjó

Þann 22. desember sl. kom Sæmundur Þór Hafsteinsson úr sinni síðustu veiðiferð með Arnari HU 1. Af því tilefni afhenti Gylfi Guðjónsson útgerðarstjóri honum blóm og gjafakort frá FISK Seafood og samstarfsfólki, með kæru þakklæti fyrir samstarfið og vinnu í þágu fyrirtækisins í áratugi. Sæmundur hóf störf hjá FISK í apríl 1989 og hefur því […]