Umhverfisdagur FISK Seafood

Ljósmynd: Davíð Már Sigurðsson

  Umhverfisdagur FISK Seafood verður haldinn 7. maí nk. frá klukkan 10-12. Áætlað er að tína rusl á strandlengjunni á Sauðárkróki (sem verður skipt upp í svæði), í Varmahlíð og á Hofsósi. Að því loknu mun FISK Seafood bjóða öllum þáttakendum að þiggja veitingar í húsnæði FISK á Sauðárkróki (nánar auglýst síðar). Umhverfisdagurinn er samverustund […]