„Veiðarnar hafa gengið vel“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til  hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 597 tonnum upp úr sjó, þar af um 197 tonnum af gulllax og 157 tonnum af djúpkarfa. Aflaverðmæti er um 167 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við fórum að kvöldi 18. maí frá […]