Bozena Zawadska hefur lagt stígvélin á hilluna eftir 26 ára farsælt starf hjá Soffanías Cecilssyni

Bozena hefur hætt störfum hjá Soffanías Cecilssyni í Grundarfirði eftir 26 ára farsælt starf. Hún hóf störf hjá félaginu 1996 þegar hún fluttist til Grundarfjarðar frá Póllandi, en þangað mun hún flytja aftur núna og njóta efri áranna í faðmi fjölskyldunnar. Haldin var grillveisla í kaffistofu Soffaníasar af þessu tilefni og viljum við koma á […]
„Veiðarnar hafa gengið vel“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 597 tonnum upp úr sjó, þar af um 197 tonnum af gulllax og 157 tonnum af djúpkarfa. Aflaverðmæti er um 167 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við fórum að kvöldi 18. maí frá […]