Gunnar Reynisson sestur í helgan stein

Gunnar Reynisson kokkur á Arnari HU1 er sestur í helgan stein eftir áratuga starf á sjónum. Gunnar byrjaði ungur til sjós, aðeins 15 ára gamall var hann komin á trillu með föður sínum. Þaðan fór hann á Höfrung III. Eins og vill verða þá giftist Gunnar norður í land og hóf störf hjá Skagstrendingi árið […]

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 190 tonn, uppistaða aflans var þorskur, ýsa, ufsi og karfi. Drangey var m.a. á veiðum á Eldeyjarbanka.  

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði 30 apríl s.l. Heildarmagn afla um borð var um 69 tonn, uppistaða aflans var ýsa, þorskur, skarkoli og steinbítur. Sigurborg var m.a. á veiðum á Nesdýpi.

Farsæll landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði 30 apríl s.l Heildarmagn afla um borð var um 75 tonn, uppistaða aflans var þorskur, skarkoli og ýsa. Farsæll var m.a. á veiðum á Nesdýpi.