Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð var um 596 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 191 tonn af gullkarfa, 180 tonn af ýsu, 129 tonn af þorski, og 80 [...]
Áramót 2023/2024 Kæra samstarfsfólk Það er kannski ekki spennandi efni í áramótagrein að rifja upp mikilvægi þess að hafa borð fyrir báru og ekki síst þegar halda þarf sjó við tvísýnar aðstæður. [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð var um 80 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Málmey var m.a. á veiðum á Sléttugrunni.
Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 67 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Drangey var m.a. á veiðum á Sléttu- og Sporðagrunni.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 72 tonn, uppistaða aflans ýsa, þorskur og karfi. Sigurborg var m.a. á veiðum á Drangál og Nesdýpi.
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 95 tonn, uppistaða aflans þorskur og ýsa. Málmey var m.a. á veiðum á Straumnesbanka og Sporðagrunni.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 74 tonn, uppistaða aflans ýsa, þorskur og karfi. Sigurborg var m.a. á veiðum á Látragrunni og Nesdýpi.
Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 148 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Drangey var m.a. á veiðum á Strandagrunni og Straumnesbanka
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 123 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Málmey var m.a. á veiðum á Strandagrunni.
Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 150 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Drangey var m.a. á veiðum á Þverál