Að hafa borð fyrir báru

Friðbjörn Ásbjörnsson

Áramót 2023/2024 Kæra samstarfsfólk Það er kannski ekki spennandi efni í áramótagrein að rifja upp mikilvægi þess að hafa borð fyrir báru og ekki síst þegar halda þarf sjó við tvísýnar aðstæður. Sú er samt staðan um þessar mundir og mér finnst rétt að gera hana að umtalsefni. Góðu fréttirnar eru að rekstur okkar á […]