Viðurkenning í öryggis- og umhverfismálum

Forvarnaráðstefna VÍS var haldin í Hörpu í gær. Þar hlaut FISK-Seafood viðurkenningu fyrir góðan árangur í öryggis- og umhverfismálum í flokki fyrirtækja með yfir 100 starfsmenn. Félagið hlaut sömu viðurkenningu árið 2014 en þá hafði félagið verið ötull þátttakandi í hönnun og innleiðingu á atvikaskráningakerfi sjómanna. Í ár áttu fyrirtæki að svara margþættum spurningalista sem […]