„Þetta er orðið gott“

„Mér líður vel með þessa ákvörðun – þetta er orðið gott“ segir Gylfi Guðjónsson, útgerðarstjóri FISK Seafood, sem um mánaðamótin lætur af störfum eftir rúmlega aldarfjórðung á sjó og ríflega annað eins tímabil í sölu- og markaðsmálum og útgerðarstjórn. „Það er orðið tímabært að rýma til fyrir yngra fólki með nýja þekkingu og hugmyndir. Ég […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 81 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Málmey var m.a. á veiðum á Kantinum vestan við Grímsey.