Hafdís SK 4 í september

Dragnótabáturinn Hafdís fór 15 veiðiferðir í september og landaði ýmist á Húsavík, Sauðárkróki eða í Hafnarfirði en veiðiferðir á Hafdísi taka yfirleitt einn til tvo sólarhringa. Í september landaði Hafdís um 145 tonnum (slægt magn). Uppistaða aflans var skarkoli og ýsa en einnig þónokkuð af sandkola og sólkola. Hafdís veiddi í heildina 19 fisktegundir í […]