Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK 1 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í gærkvöldi. Heildarmagn afla um borð voru 114 tonn, næstum eingöngu þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum við Norðurkant og Norður af Kolbeinsey. “Það var góður fiskur á Norðurkanti í byrjun túrs en þegar við færðum okkur á Nýjagrunn í lokin var fiskurinn smár en hörku […]