Sigurborg SH 12 landar á Grundarfirði

Sigurborg SH 12 kom til löndunar á Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru 67 tonn, þar af um helmingur ýsa en einnig þorskur og karfi auk fleiri tegunda í minna magni. Sigurborg var á veiðum vestan við Garðsskaga. Sigurlinni Gísli Garðarsson, yfirstýrimaður segir veðrið hafa verið misjafnt þennan túrinn, bæði gott og slæmt, og að […]

Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn á sunnudagskvöld. Heildarmagn afla var um 114 tonn, að mestu þorskur en einnig um 12 tonn af ýsu. Ágúst Óðinn Ómarsson, skipstjóri, segir þá hafa hafið veiðar á Brettingsstöðum (Langanesgrunni) þar sem var ágætis nudd af fínum þorski. “Síðan versnaði veðrið og við færðum okkur á Digranesflak. […]