Farsæll SH 30 landar á Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar á Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru um 59 tonn, þar af um 28 tonn af ýsu, 11 tonn af þorski og 9 tonn af karfa auk annarra tegunda í minna mæli. Farsæll var aðallega á veiðum vestan við Garðsskaga. “Það var leiðindaveður allan túrinn en veiðin gekk þokkalega, […]