Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK 1 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla voru um 127 tonn, þar af 105 tonn af þorski og 10 tonn af ýsu, aðrar tegundir í minna mæli. Að sögn Þórarins Hlöðverssonar, Skipstjóra, hóf Málmey veiðar á Rifsbanka og Brettingsstöðum, þar sem var frekar lítil veiði og kaldi, en færðu sig […]