Sigurborg SH 12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru tæp 73 tonn, þar af 25 tonn af ýsu, 19 tonn af þorski og 10 tonn af karfa. Aðrar tegundir í minna mæli. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Grunnkanti, Herðatré og Vestan við Garðsskaga.

Tryggvi Eðvarðs SH 2 í október

Krókabáturinn Tryggvi Eðvarðs fór 22 veiðiferðir í október og landaði ýmist á Sauðárkróki eða Skagaströnd, heildarmagn afla í þessum mánuði voru um 198 tonn, slægt magn. Þar af voru um 98 tonn af þorski og 91 tonn af ýsu. Aðrar tegundir í minna mæli. “Veiðin í október var bara allt í lagi, um það bil […]

Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2

Drangey SK 2 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í morgun, heildarmagn afla voru um það bil 133 tonn, þar af 115 tonn af þorski, aðrar tegundir í mun minna magni. Drangey var aðallega á veiðum á Barðinu og Ostahrygg. Halldór Þorsteinn Gestsson, skipstjóri, segir þá hafa byrjað í ágætis veiði á Halanum en svo hafi […]