Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun, heildarmagn afla voru tæp 63 tonn, mest af ýsu eða um 29 tonn, svo þorskur og karfi. Aðrar tegundir í minna mæli. Farsæll var meðal annars á veiðum á Grunnkanti, Hornbanka og Straumnesbanka. Guðmundur Kristján Snorrason sagði að það hefði verið fremur erfitt að eiga […]