Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru um 62 tonn, þar af um 27 tonn af ýsu, um 15 tonn af þorski og um 8 tonn af karfa. Farsæll var aðallega á veiðum á Grunnkanti og Hornbanka en kastaði þó á fleiri stöðum, eins og sjá má á myndbandinu […]