Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru um 60 tonn þar af 23 tonn af ýsu og 17 tonn af þorski, minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum á suð-vestur Bjargi, vestan við Spilli og á Steinbítshrygg. “Við fórum víða í þessum túr, alveg frá Breiðafirði […]