Tryggvi Eðvarðs SH 2 í nóvember

Tryggvi Eðvarðs fór 18 veiðiferðir í nóvember, en veiðiferðir taka yfirleitt um 1-2 sólarhringa, og landaði ýmist á Skagaströnd eða Sauðárkróki. Slægður afli nóvembermánaðar var um 183 tonn, þar af 103 tonn þorskur, 78 tonn ýsa og minna í öðrum tegundum. Gylfi Scheving Ásbjörnsson, skipstjóri, sagði að veiðin hefði bara gengið vel þennan mánuðinn og […]