Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun, heildarmagn afla voru um 52 tonn, þar af voru 25 tonn af ýsu og 10 tonn af bæði þorski og karfa. Farsæll var meðal annars á veiðum við Fláka, Vestur Garðskaga og Malarif. Guðmundur Kristján Snorrason, skipstjóri, sagði túrinn hafa verið frekar rólegan og það […]