Drangey SK 2 komin í jólafrí

Drangey SK 2 kom til löndunar úr síðasta túr fyrir jól í morgun. Heildarmagn afla voru rúm 100 tonn, þar af um 90 tonn af þorski. Drangey var á veiðum við Rifsbanka og Sléttugrunn. Skipverjar voru í jólaskapi á heimstíminu og senda frá sér jólakveðju með meðfylgjandi ljóði eftir Guðmund Sveinson, háseta. Túrinn styttist stutt […]