Málmey SK 1 komin í jólafrí

Málmey SK 1 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn núna í morgun, eftir síðasta túr fyrir jól. Heildarmagn afla voru um 96 tonn, þar af voru um 89 tonn af þorski. Málmey var meðal annars á veiðum við Sporðagrunn og Sléttugrunn og sagði bátsmaður veiðiferðarinnar, Davíð Þór Helgason, að veiði hefði bara gengið ágætlega og veður […]