Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar við Sauðárkrókshöfn í morgun. Heildarmagn afla í fyrsta túr ársins voru tæp 97 tonn, þar af um 1 tonn af þorski og um 24 tonn af ýsu, en minna í öðrum tegundum. “Túrinn byrjaði frekar rólega, við tókum eitt hal á Sporðagrunni og héldum svo vestur í Þverál og […]