Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK 1 kom til löndunar á Sauðárkrókshöfn í morgun með um 116 tonn af fiski. Þar af voru um 82 tonn af þorski og um 21 tonn af ýsu, en minna í öðrum tegundum. Málmey hóf túrinn í Kantinum vestan við Hala og svo í Heiðardalnum sem er kallaður þessu nafni vegna þess hve […]