Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar við Sauðárkrókshöfn í morgun, heildarmagn afla var um 138 tonn, þar af um 93 tonn af þorski og um 28 tonn af karfa, minna í öðrum tegundum. “Við byrjuðum túrinn í vesturhorni Víkuráls þar sem var ágætis veiði til að byrja með, en svo seig þorskurinn niður á verri […]