Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK 1 er á heimleið og er væntanleg að Sauðárkrókshöfn innan skamms. Heildarmagn afla í þessari veiðiferð voru um 95 tonn, þar af um 57 tonn af þorski og um 17 tonn af ýsu. “Við fórum vestur í Víkurál og þá var komið leiðindaveður og það einkenndi túrinn svolítið, leiðinlegt veður allan tímann og […]