Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til löndunar á Sauðárkróki í morgun með um 94 tonn af afla, mest af þorski, eða um 86 tonn. Þetta var seinni hluti veiðiferðarinnar, en Drangey millilandaði síðasta föstudag og kom þá í land með 73 tonn. Heildarmagn afla í þessum túr var því um 167 tonn. Drangey var eingöngu á […]
Sigurborg SH 12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH 12 kom til löndunar við Grundarfjarðarhöfn í morgun. Heildarmagn afla var um 80 tonn, þar af um 28 tonn af skarkola, um 20 tonn af þorski og um 16 tonn af steinbit, en minna í öðrum tegundum. Sigurborg var aðallega á veiðum við Flökin, en kastaði einnig vestan við Bjarg og við Herðatré. […]