Heimsókn í Málmey SK 1

Nemendur 4. og 5. bekkjar Varmahlíðarskóla heimsóttu Málmey SK 1 á fimmtudaginn síðastliðinn, en þau hafa verið að læra um hafið, auðlindir og sjávarútveg í skólanum og var þessi vettvangsferð hluti af því námi. Davíð Þór Helgason, undirstýrimaður, tók á móti þeim og sýndi þeim skipið og sagði þeim frá sjómennsku og ýmsu sem tengist […]