Arnar HU 1 á landleið

Arnar HU 1 er væntanlegur í land í nótt með um 266 tonn af afurðum, þar af um 114 tonn af gullkarfa, um 80 tonn af þorski og um 54 tonn af ýsu en minna í öðrum tegundum. Í heildina gera það 12.997 kassa og heildarverðmæti aflans er um 240 milljónir. “Við eyddum stærstum hluta […]