Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í gær sunnudag. Heildarmagn afla um borð var 164 tonn þar af þorskur 71 tonn og ýsa 58 tonn. Aflinn fékkst aðallega á Nesdýpi og Halanum