Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til löndunar í Grundarfirði í morgun, heildarmagn afla voru rúm 50 tonn, aðallega ýsa og þorskur. Farsæll hóf veiðar við Herðatré í Norð-austan golu en færði sig svo að Nesdýpi. Farsæll eyddi siðan mestum hluta túrsins vestan við Garðsskaga.