Arnar HU1 landar á Sauðárkróki

 Í Arnar HU 1, Fréttir

Málmey

Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar.

Heildarmagn afla um borð var um 616 tonn af fiski upp úr sjó,
af því voru um 231 tonn af ýsu, 149 tonn af ufsa, 103 tonn af gullkarfa,
100 tonn af þorski. Minna í öðrum tegundum.

Heildarverðmæti afla er um 238 milljónir.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter

Málmey