Málmey SK 1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 104 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Málmey var m.a. á veiðum á Skagagrunni, Sporðagrunni og Rifsbanka. Veður var gott, kaldi fyrstu tvo dagana og veiði gekk ágætlega, þó fiskurinn hefði mátt vera stærri, að sögn undirstýrimanns.
Farsæll SH 30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH 30 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 63 tonn, uppistaða aflans er ýsa, þorskur og karfi. Farsæll var m.a. á veiðum suðvestan við Bjarg og á Nesdýpi.
Drangey SK 2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK 2 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar.
Sigurborg SH 12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH 12 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar.