Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 73 tonn, þar af um 29 tonn af ufsa. Farsæll var meðal annars á veiðum á Herðatré.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 73 tonn, uppistaða aflans var ufsi. Sigurborg var m.a á veiðum í Nesdýpi.
Drangey SK-2 kom til hafnar í Grundarfirði. Aflinn var blandaður, um 155 tonn þar sem uppistaðan var þorskur og karfi. Drangey var meðal annars á veiðum á Eldeyjarbanka Reykjaneshrygg.
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki á þriðjudaginn síðastliðinn. Heildarmagn afla um borð var 317 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 99 tonn af ufsa og 91 tonn af [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 106 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Málmey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Halann.
Drangey SK-2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn var blandaður, um 224 tonn þar sem uppistaðan var ufsi og þorskur. Drangey var meðal annars á veiðum á Eldeyjarbanka.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 80 tonn. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson skipstjóri og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var tæpa fjóra [...]
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 80 tonn, þar af um 48 tonn af ufsa. Farsæll var meðal annars á veiðum vestan við Garðskaga.
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar í Reykjavík á mánudaginn til millilöndunar. Heildarmagn afla um borð var 425 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 178 tonn af ufsa og 81 tonn af ýsu. [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er um 211 tonn og uppistaða aflans er ufsi. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. [...]