Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði 30 apríl s.l. Heildarmagn afla um borð var um 69 tonn, uppistaða aflans var ýsa, þorskur, skarkoli og steinbítur. Sigurborg var m.a. á veiðum á Nesdýpi.
Farsæll landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði 30 apríl s.l Heildarmagn afla um borð var um 75 tonn, uppistaða aflans var þorskur, skarkoli og ýsa. Farsæll var m.a. á veiðum á Nesdýpi.
Arnar HU1 landaði á Sauðárkróki

Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar þann 21 apríl s.l Aflinn um borð samsvarar um 456 tonnum úr sjó, uppistaða aflans var um 100 tonn af ýsu, 91 tonn af ufsa, 83 tonn af gullkarfa og 68 tonn af þorski. Minna í örðum tegundum. Aflaverðmætin eru um 220 milljónir.
Stefanía Kristjánsdóttir hefur lagt stígvélin á hilluna

Stefanía Kristjánsdóttir hefur lagt stígvélin á hilluna. Stefanía á að baki langan og farsælan starfsferil hjá landvinnslu FISK. Hún hóf fyrst störf árið 1971 og fyrir utan stuttan tíma þar sem hún starfaði á sjúkrahúsinu hér á Sauðárkróki og við barngæslu hefur fiskvinnslan verið hennar ævistarf. Hjá landvinnslunni hefur Stefanía sinnt öllum almennum fiskvinnslustörfum með […]
Umhverfisdagur FISK Seafood

Umhverfisdagurinn verður haldinn 6. maí nk. frá klukkan 10-12 og eftir það verður boðið upp á hressingu á Sauðárkróki. Umhverfisdagurinn er samverustund fjölskyldunnar sem hefur það að markmiði að fegra nærumhverfið og um leið að styðja við íþróttafélögin í Skagafirði. Í ár mun FISK Seafood greiða 12.000 kr. á hvern einstakling sem tekur þátt, […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki Heildarmagn afla um borð er um 93 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Málmey var á veiðum á kantinum vestan við Grímsey.
Drangey SK2 landaði á Sauðárkróki

Drangey SK2 landaði á Sauðárkróki í gær Heildarmagn afla um borð var um 110 tonn, uppistaða aflans var þorskur Drangey var m.a. á veiðum á Grímseyjarsvæðinu.
Farsæll SH30 í Grundarfirði
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 81 tonn, uppistaða aflans er steinbítur, ýsa og þorskur. Farsæll var m.a. á veiðum á Nesdýpi.
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er um 132 tonn, uppistaða aflans er þorskur, ýsa og ufsi. Málmey var m.a á veiðum á kantinum vestan við Grímsey
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki í dag Heildarmagn afla um borð er um 85 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Drangey var m.a. á veiðum á Grímseyjarsvæðinu.