Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í gær, 16 mars. Heildarmagn afla um borð er um 83 tonn, uppistaða aflans er steinbítur, ýsa og þorskur Farsæll var m.a á veiðum á Nesdýpi.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði í gær, 16. mars. Heildarmagn afla um borð var um 74 tonn, uppistaða aflans er steinbítur, ýsa og þorskur Sigurborg var m.a á veiðum á Nesdýpi.

Málmey SK1 landaði á Sauðárkróki

Málmey SK1 landaði á Sauðárkróki þann 11 apríl s.l Heildarmagn afla um borð var um 187 tonn, uppistaða aflans var þorskur, ufsi og ýsa. Málmey var m.a. á veiðum á Gróves og á Grímseyjarsvæðinu.  

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er um 206 tonn, uppistaða aflans er þorskur, ufsi og ýsa. Drangey var m.a. á veiðum á Straumnesbanka og Jökuldýpi.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði Heildarmagn afla um borð er um 79 tonn, uppistaða aflans er skarkoli, ýsa og þorskur. Farsæll var á veiðum á Garðskaga

Drangey SK2 landaði í Grundarfirði

Drangey SK2 landaði í Grundarfirði 26 mars s.l Heildarmagn afla um borð var um 144 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Drangey var m.a. á veiðum á Eldeyjarbanka og í Jökuldýpi.  

„Mjög góð veiði“

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra. “Við vorum tæplega fimm sólarhringa á veiðum, í góðri veiði heildarmagn afla um borð var um 147 tonn og var aflinn að mestu leyti þorskur og ufsi. Við vorum á veiðum á Eldeyjarbanka og í Jökuldýpi í mjög góðu veðri segir […]

Sigurborg SH12 landaði í Grundarfirði

Sigurborg SH12 landaði í Grundarfirði þann 26 mars s.l Heildarmagn afla um borð var um 100 tonn, uppistaða aflans var skarkoli, þorskur og ýsa. Sigurborg var m.a. á veiðum á Garðskaga

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði

Farsæll SH30 landaði þann 25 mars s.l í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 70 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Farsæll var á veiðum m.a. á Garðskaga

Arnar HU1 landaði á Sauðárkróki

Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar Aflinn um borð samsvarar um 487 tonnum úr sjó, uppistaða aflans var um 100 tonn af grálúðu, 99 tonn af ýsu, 82 tonn af ufsa, 73 tonn af þorski og 55 tonn af gullkarfa. Minna í öðrum tegundum. Aflaverðmætin eru um 240 milljónir.